



Falleg húfa úr VÍK línunni frá MeMe Knitting. Húfan er prjónuð neðan frá með þéttu tvöföldu broti sem prjónað er saman.
Stærð |
Garnmagn* |
Ummál húfu** |
|
Barna |
1-4 ára |
100 grömm |
42 |
4-8 ára |
100 grömm |
45 |
|
8-14 ára |
100 grömm |
48 |
|
Fullorðins |
S/M |
150 grömm |
51 |
M/L |
150 grömm |
57 |
*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf. Miðað er við Double Sunday frá Sandnes.
** Athugið að um ummál húfu er að ræða, gert er ráð fyrir u.þ.b. 5-8 cm styttra ummáli en mælt höfuð (e. negative ease).
Sandnes Double Sunday (50g/108m) eða Scout frá Kelbourne Woolens
21 lykkjur = 10 cm mynsturprjón