10 products
Gregor the T-Rex Kit Level 2
Frábært sett fyrir byrjendur í hekli frá TOFT. Allt er innifalið í þessu setti sem þarf til þess að hekla þetta skemmtilega mjúkdýr.
Þetta stig er fyrir byrjendur en þó þá sem hafa eitthvað heklað áður.
Stærðin á mjúkdýrinu er um 18 cm í sitjandi stöðu.
Leiðbeiningar eru á ensku.
Penelope the Brown Bear Level 2
Snow Leopard Hat Knit Kit
Frábært sett frá TOFT fyrir þá sem hafa prjónað áður. Allt er innifalið í þessu setti sem þarf til þess að prjóna þessa fallegu húfu.
Loch Hat Knit Kit
Fen Hat Knit Kit