Regular price790 kr
Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/
SKJÓL fullorðinsvettlingar eru einfaldir og fljótlegir fyrir bæði dömur og herra. Gott snið er á þeim sem fellur vel að þumlinum. Gerðar eru útaukningar sitthvoru megin við þumallykkjur þar til vettlingurinn hefur náð réttri breidd. Vettlingurinn er þá prjónaður og þumallinn síðast. SKJÓL barnavettlingar hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur.
Stærðir
Garn*
S
60 gr
M
65 gr
L
70 gr
*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Mér þætti vænt um að sjá handverkið þitt merkt með
#skjólfullorðinsvettlingar og #memeknitting
á samfélagsmiðlum
KRÍA Húfa
Regular price790 kr
Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/
Falleg húfa úr KRÍU línunni frá MeMe Knitting sem passar sérstaklega vel með KRÍU barnapeysu og KRÍU fullorðinspeysu.
Stærð
Garnmagn*
Ummál húfu**
Barna
1-4 ára
100 grömm
42
4-8 ára
100 grömm
45
8-14 ára
100 grömm
48
Fullorðins
S/M
150 grömm
51
M/L
150 grömm
57
*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf. Miðað er við Scout frá Kelbourne Woolens.
** Athugið að um ummál húfu er að ræða, gert er ráð fyrir u.þ.b. 5-8 cm lengra ummáli þegar verið er að mæla höfuð.
Garn
Scout frá Kelbourne Woolens (sýnt á mynd) (100g/250m) eða Bébé Soft Wash frá Kremke (50g/140m) eða BabyAlpaka frá Kremke (50g/100m) eða Sandnes Double Sunday (50g/108m)
Það sem þarf
4,0 mm hringprjónn / 40 cm
4,0 mm sokkaprjónar
Prjónamerki
Prjónfesta
Eitt mynstur = 3 cm eða 21 lykkjur = 10 cm sléttprjón
LEIÐUMST Vettlingar
Regular price790 kr
Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/
LEIÐUMST vettlingar eru einfaldir og fallegir vettlingar fyrir alla fjölskylduna. Byrjað er á vettlingnum frá stroffi og prjónað er eftir mismunandi mynstrugrafi fyrir hverja stærð.
Stærð
Aðallitur*
Aukalitur*
1-2 ára
50 gr.
50 gr.
2-4 ára
50 gr.
50 gr.
4-6 ára
50 gr.
50 gr.
6-8 ára
50 gr.
50 gr.
8-10 ára
50 gr.
50 gr.
Dömu
50 gr.
50 gr.
Herra
50 gr.
50 gr.
*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Garn
Bébé Soft Wash frá Kremke eða Scout frá Kelbourne Woolens
Það sem þarf
3,5 mm sokkaprjóna
4,0 mm sokkaprjóna
20 cm spotti af aukabandi fyrir þumal
Prjónfesta
10 cm = 21 lykkjur mynsturprjón
RÖKKUR Fullorðinspeysa
Regular price1.190 kr
Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/
RÖKKUR fullorðinspeysa er hneppt golla prjónuð frá hálsmáli. Peysan er stutt og er hugsuð við kjóla, en einfalt er að síkka peysuna og er gert ráð fyrir því í uppskriftinni. Fyrir þrönga peysu er mælt með því að velja stærð sem gefur 5-8 cm aukinn slaka en fyrir víðari peysu er mælt með því að velja þá stærð sem gefur 8-13 cm aukinn slaka (e. Positive Ease) miðað við mælt brjóstmál. Hin fullkomna kjólapeysa.
Stærðir
Ummál peysu
Garn*
XXS
87 cm
350 gr
XS
94 cm
350 gr
S
98 cm
400 gr
M
102 cm
450 gr
L
108 cm
500 gr
XL
119 cm
500 gr
XXL
130 cm
550 gr
*Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf. Miðað er við Babyalpaka frá Kremke
10 cm = 28 lykkjur – Brugðning (1 slétt, 1 brugðin) á 4,0 mm prjóna
YRKI fullorðinspeysa
Regular price1.190 kr
Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/
YRKI fullorðinspeysa er hluti af YRKI línunni frá MeMe Knitting. Peysan er prjónuð ofan frá í hring með mynstri á berustykki. Peysan er einföld í framkvæmd og hentar byrjendum sem lengra komnum. Hún er hlý og þykk fyrir kalda vetrarmánuði eða bara tilvalin kósýpeysa.
Stærðir
Yfirvídd
Garn
S
105 cm
700 gr.
M
110 cm
800 gr.
L
117 cm
900 gr.
Sniðið á peysunni er vítt og eru uppgefin vídd af peysunni sjálfri.
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Garn
Tvöfaldur þráður (þ.e. tveir þræðir prjónaðir saman) af Sandnes Alpakka Ull, en hægt er að nota allt garn sem passar við prjónfestuna.
Það sem þarf
9,0 mm hringprjón
9,0 mm sokkaprjóna
8,0 mm sokkaprjóna
Nál fyrir frágang
Prjónfesta
10 cm = 12 lykkjur sléttprjón á 9,0 mm prjóna.
ÞOKA fullorðinspeysa
Regular price1.190 kr
Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/
ÞOKA fullorðinspeysa er einföld peysa með beinum og víðum laskermum. Hálsmálið er prjónað slétt svo kraginn rúllast aðeins niður. Peysan er prjónuð ofan frá svo auðvelt er að stytta eða síkka peysuna og er frágangur með minnsta móti.
Stærðir
Yfirvídd
Garn
XS
88 cm
250 gr
S
95 cm
300 gr
M
103 cm
350 gr
L
113 cm
400 gr
XL
119 cm
450 gr
XXL
130 cm
500 gr
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Garn
Í uppskriftinni er notað Sandnes Kos, en hægt er að nota allt garn sem passar við prjónfestuna.
Það sem þarf
5,5 mm hringprjóna 40 og 60/80 cm
5,5 mm sokkaprjóna
4,5 mm sokkaprjóna
Prjónamerki
Prjónfesta
10 cm = 16 lykkjur sléttprjón á 5,5 mm prjóna.
ILMUR Fullorðinspeysa
Regular price1.190 kr
Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/
ILMUR fullorðinspeysa er bæði fíngerð með fallegu laufamynstri á berustykki og gróf á sama tíma. Peysan er prjónuð ofan frá með tveimur þráðum prjónuðum saman. Mynstur er prjónað samkvæmt mynsturgrafi og útaukningum svo haldið áfram með laskaútaukningu. Þar sem peysan er prjónuð frá hálsmáli er auðvelt að stytta eða lengja ermar og bol.
Stærð
Ummál*
Northern Lights**
Mohair**
XXS
86
400 gr
75 gr
XS
99
400 gr
75 gr
S
104
400 gr
100 gr
M
110
500 gr
100 gr
L
114
500 gr
100 gr
XL
119
600 gr
125 gr
XXL
125
600 gr
125 gr
* Athugið að gert er ráð fyrir 8-12 cm víðara ummáli peysu en mæld yfirvídd einstaklings
*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Garn
BC Northern Lights og Kremke Silky Kid – einn þráður af hvoru prjónaðir saman
Það sem þarf
6,0 mm hringprjónar (40 og 80 cm)
7,0 mm hringprjónar (40 og 80 cm)
6,0 mm sokkaprjónar
7,0 mm sokkaprjónar
Prjónamerki
Prjónfesta
10 cm = 14 lykkjur sléttprjón
BLÓMSTRA fullorðinssokkar
Regular price790 kr
Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/
BLÓMSTRA sokkar eru afar fallegir með gataprjónsmynstri framan á en eru sléttir að aftan og á iljum. Þeir eru prjónaðir ofan frá og er tvennskonar mynstur í boði í uppskriftinni.
Stærðir
Ummál ca.
Garn*
S
19 cm
100 gr.
M
21 cm
100 gr.
L
23 cm
150 gr.
*Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Regular price790 kr
Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/
Klæðilegt eyrnaband fyrir fullorðna prjónað með BC Garn Northern Lights og Kremke Silky Kid. Báðir þræðir innihalda silki svo bandið er ofboðslega mjúkt. Bandið er prjónað fram og til baka og byrjar á opnu uppfiti (e. Provisional Cast On).
Regular price1.090 kr
Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/
LÓA dömubolur er einfaldur og klæðilegur hlýrabolur fyrir sumarið. Bolurinn er prjónaður neðan frá í hring og hefst á einföldu gatamynstri sem setur skemmtilegan svip á flíkina. Notast er við Morning Salutation Vegan garnið frá Kremke sem inniheldur m.a. bómull og hentar það einstaklega vel fyrir heita daga.
Stærð
Ummál
Garn*
XS
80
200 g
S
88
200 g
M
96
250 g
L
104
300 g
XL
112
350 g
*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Regular price1.190 kr
Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/
VÍK unisex fullorðinspeysa er hluti af VÍK línunni frá MeMe Knitting. Peysan er prjónuð í hring frá hálsmáli með laskaútaukningum. Gerðar eru stuttar umferðir til þess að móta hálsmálið. Einföld en falleg blanda af sléttu- og perluprjóni.
Dömu
Herra
Ummál peysunnar
Garn*
Reborn Wool / Double Sunday + Mohair
XXS
-
83 cm
400 g / 350 g + 100 g
XS
-
89 cm
500 g / 400 g + 100 g
S
XXS
94 cm
500 g / 450 g + 100 g
M
XS
100 cm
600 g / 450 g + 125 g
L
S
111 cm
600 g / 500 g + 125 g
XL
M
117 cm
700 g / 550 g + 125 g
XXL
L
122 cm
700 g / 550 g + 150 g
-
XL
128 cm
700 g / 600 g + 150 g
-
XXL
133 cm
800 g / 650 6 + 175 g
*Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf. Miðað er við Reborn Wool Recycled frá Kremke og Double Sunday haldið saman með mohair.
Regular price1.190 kr
Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/
FJAÐRADANS fullorðinspeysa er prjónuð ofan frá hálsmáli með fallegum tvöföldum kraga og mynstri á berustykki. Gert er ráð fyrir 10-15 cm auknum slaka (e. Positive Ease) og er ummálið gefið upp í töflunni miðað við peysuna. Veljið því stærð sem er 10-15 cm víðari en mælt brjóstmál.
Stærð
Ummál
Garn Aðallitur (mynsturlitur 1) 2 (3)
2XS
92 cm
300 g (50 g) 50 g (30 g)
XS
96 cm
300 g (50 g) 50 g (30 g)
S
99 cm
350 g (100 g) 60 g (30 g)
M
106 cm
400 g (100 g) 60 g (30 g)
L
112 cm
450 g (100 g) 60 g (40 g)
XL
121 cm
500 g (100 g) 70 g (40 g)
2XL
128 cm
550 g (100 g) 70 g (50 g)
3XL
139 cm
550 g (100 g) 70 g (50 g)
4XL
144 cm
600 g (100 g) 80 g (50 g)
*Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf. Miðað er viðPura Lana frá Gepard.
Garn tillaga
Pura Lana frá Gepard (50 g / 115 m)
Það sem þarf
4,5 mm hringprjón / 40 og 80 cm
4,5 mm sokkaprjóna
3,5 mm sokkaprjóna
Prjónamerki
Prjónfesta
10 cm = 20 lykkjur sléttprjón
BIRNA fullorðinspeysa
Regular price1.090 kr
Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/
BIRNA er prjónuð neðan frá með ísettum ermum. Tveir mynsturbekkir eru að framan en peysan er slétt að aftan og i-cord kantur er í hálsmáli.
Stærðir
Yfirvídd
Garn
XXS-XS
94 cm
400 gr.
S-M
108 cm
450 gr.
L-XL
120 cm
500 gr.
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Garn
Sandnes Alpakka Ull (sýnt á mynd) eða Germantown sem fæst í vefverslun MeMe Knitting. Hægt er að nota allt garn sem passar við prjónfestuna.