ÓSK barnapeysa
ÓSK barnapeysa
ÓSK barnapeysa
ÓSK barnapeysa
ÓSK barnapeysa
ÓSK barnapeysa
ÓSK barnapeysa
ÓSK barnapeysa

ÓSK barnapeysa

Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/

Only -199 items in stock!

ÓSK barnapeysa er einföld í framkvæmd og hentar byrjendum í mynsturprjóni vel. Hún er prjónuð frá hálsmáli svo auðvelt er að breyta sídd peysunnar og ermum svo peysan passi sem best á væntanlegan eiganda.

Stærðir

Ummál peysu

Garn*

3-6 mánaða

52 cm

150 grömm

6-9 mánaða

55 cm

150 grömm

9-12 mánaða

57 cm

200 grömm

1-2 ára

61 cm

200 grömm

2-4 ára

65 cm

250 grömm

4-6 ára

70 cm

300 grömm

6-8 ára

75 cm

350 grömm

8-10 ára

79 cm

400 grömm


Garn

Scout frá Kelbourne Woolens (100 g/250 m) eða My Wool frá Gepard (50 g/125 m)

Það sem þarf

  • 4,0 mm hringprjón (40 og 60 cm)
  • 3,5 mm hringprjónn 
  • 4,0 mm sokkaprjóna
  • 3,5 mm sokkaprjóna
  • Prjónamerki
Prjónfesta

10 cm = 22 lykkjur sléttprjón



Fleiri vörur sem þér gæti líkað...