


10 products
BIRNIR
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%BIRNIR er peysa fyrir börn á aldrinum 0-10 ára. Hagnýt peysa sem hentar bæði stelpum og strákum með gatamynstri og bóluprjóni. Peysan nær upp í háls og hentar vel íslensku veðurfari.
Peysan er prjónuð í hring, neðan frá og upp.
Stærðir:
0-6 mánaða
6-12 mánaða
1-2 ára
2-4 ára
4-6 ára
6-8 ára
8-10 ára
Það sem þarf:
Hringprjónar 4,5 mm og 5 mm 60 cm
Sokkaprjónar 4,5 mm og 5 mm
Prjónamerki
200-400 grömm garn (fer eftir stærð)
Garn:
Germantown frá Kelbourne Woolens
Prjónfesta:
10 cm = 17 lykkjur
ÓSK barnapeysa
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%ÓSK barnapeysa er einföld í framkvæmd og hentar byrjendum í mynsturprjóni vel. Hún er prjónuð frá hálsmáli svo auðvelt er að breyta sídd peysunnar og ermum svo peysan passi sem best á væntanlegan eiganda.
Stærðir |
Ummál peysu |
Garn* |
3-6 mánaða |
52 cm |
150 grömm |
6-9 mánaða |
55 cm |
150 grömm |
9-12 mánaða |
57 cm |
200 grömm |
1-2 ára |
61 cm |
200 grömm |
2-4 ára |
65 cm |
250 grömm |
4-6 ára |
70 cm |
300 grömm |
6-8 ára |
75 cm |
350 grömm |
8-10 ára |
79 cm |
400 grömm |
Scout frá Kelbourne Woolens (100 g/250 m) eða My Wool frá Gepard (50 g/125 m)
Það sem þarf
10 cm = 22 lykkjur sléttprjón
LAMB barnapeysa
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%Stærðir: 3-6 mánaða, 6-12 mánaða / 12-18 mánaða, 18-24 mánaða / 2-4 ára, 4-6 ára
Garn:
Mælt er með garninu Sandnes Tynn Merino og Sandnes Silk Mohair (þræðirnir prjónaðir saman) eða Sandnes Alpakka. Athugið að mismunandi stærð á prjónum er notuð eftir tegund á garni (sjá undir efni sem þarf). Garnið fæst í Rokku í Fjarðarkaup.
Hversu mikið garn þarf:
Sandnes Tynn Merino & Sandnes Silk Mohair (150/50 grömm - 200/100 grömm, fer eftir stæð)
eða
Sandnes Alpakka (150-250 grömm, fer eftir stærð)
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Efni sem þarf:
3 mm hringprjón (Sandnes Tynn Merino og Sandnes Silk Mohair)
3 mm sokkaprjóna (Sandnes Tynn Merino og Sandnes Silk Mohair)
eða
3,5 mm hringprjón (Sandnes Alpakka)
3,5 mm sokkaprjóna (Sandnes Alpakka)
Prjónamerki
Nál til að lykkja saman
Prjónfesta: 10 cm = 23 lykkjur sléttprjón.
Peysan er prjónuð í hring neðan frá en hettan er prjónuð fram og til baka.
BEYKI
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%BEYKI er falleg hneppt peysa með gatamynstri neðst á bol og ermum. Peysan er prjónuð með snúru kanti (e. i-cord edge) fellt er af með snúru affellingu (e. i-cord bind-off). Garðaprjón er í laskanum og í hnappalistanum sem er prjónaður svo frágangur er lítill. Peysan er prjónuð neðan frá, fram og til baka.
Stærðir:
0-3 mán, 3-6 mán, 6-12 mán // 1-2 ára, 2-4 ára, 4-6 ára
Garn:
Bébé Soft Wash frá Kremke Soul Wool
Hversu mikið garn þarf:
150, 200, 200 // 200, 250, 250 // 300, 350 grömm
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Það sem þarf:
4,5 mm hringprjónn
4,0 mm hringprjónn
4,5 mm sokkaprjónar
Prjónamerki
Tölur
Prjónfesta: 10 cm = 20 l sléttprjón á 4,5 mm prjóna
ASKJA barnapeysa
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%Peysan er prjónuð fram og til baka, neðan frá og upp. Mynstur er prjónað sitthvoru megin við hnappalista en slétt að aftan. Ermar eru prjónaðar í hring.
Stærðir | Garn |
3-6 mánaða | 150 gr. |
6-12 mánaða | 150 gr. |
1-2 ára | 200 gr. |
2-4 ára | 250 gr. |
4-6 ára | 300 gr. |
6-8 ára | 350 gr. |
8-10 ára | 400 gr. |
Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Ég hef notað bæði Sandnes Smart og Dale Falk en hægt er að nota allt garn sem hentar prjónfestunni. Scout og Bébé Soft Wash hentar einnig í þessa uppskrift og fæst í vefverslun MeMe Knitting.
10 cm = 22 lykkjur sléttprjón á 3,5 mm prjóna.
DÖGG barnapeysa
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%Stærðir | Garn | Yfirvídd |
0-3 mánaða | 200 gr. | 45 cm |
3-6 mánaða | 200 gr. | 50 cm |
6-12 mánaða | 200 gr. | 55 cm |
1-2 ára | 300 gr. | 60 cm |
2-4 ára | 300 gr. | 65 cm |
4-6 ára | 400 gr. | 70 cm |
6-8 ára | 400 gr. | 75 cm |
8-10 ára | 500 gr. | 80 cm |
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Germantown Kelbourne Woolens, fæst hér
10 cm = 18 lykkjur garðaprjón
RANDALÍNA Barnapeysa
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%RANDALÍNA er einföld og falleg peysa fyrir börn á öllum aldri. Peysan er prjónuð neðan frá fram og til baka. Hnappalistinn er prjónaður eftir á. Peysan er einföld svo hún hentar byrjendum sem og reyndari prjónurum.
Stærð |
Aðallitur* |
Aukalitur* |
0-3 mánaða |
100 g |
100 g |
3-6 mánaða |
100 g |
100 g |
6-12 mánaða |
150 g |
100 g |
1-2 ára |
150 g |
100 g |
2-4 ára |
150 g |
150 g |
4-6 ára |
200 g |
150 g |
6-8 ára |
200 g |
200 g |
8-10 ára |
200 g |
200 g |
*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf
Schachenmayr Merino Extrafine (sýnt á mynd) eða Semilla frá BC Garn (fæst hjá MeMe Knitting)
23 lykkjur = 10 cm sléttprjón á prjónastærð 3,5
HÖRN barnapeysa
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%HÖRN er tilvalin peysa undir kulda- og regngalla, alpakka ullin er hlý og mjúk án þess þó að vera þykk. Sérstaklega er mælt með Nóa buxum við peysuna.
Stærðir:
3-6 mán, 6-12 mán, 1-2 ára // 2-4 ára, 4-6 ára, 6-8 ára
Efni:
Sandnes Alpakka (sýnt á mynd) eða Semilla frá BC Garn
Hversu mikið garn þarf:
100, 150, 150 // 200, 200, 250 grömm
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Það sem þarf:
3,5 mm hringprjónn
3,5 mm sokkaprjóna
Prjónamerki
Tölur
Prjónfesta: 10 cm = 22 lykkjur sléttprjón á 3,5 mm prjóna
Peysun er prjónuð neðan frá, fram og til baka.
FREYJA Barnapeysa
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%Stærðir: 6-12 mánaða, 1-2 ára, 2-4 ára // 4-6 ára, 6-8 ára, 8-10 ára
Garn: Ég notaði garnið Drops Baby Merino, en hægt er að notast við allt garn sem passar prjónastærðinni.
Hversu mikið garn þarf: 250 g, 300 g, 300 g // 350 g, 400 g, 400 g
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Það sem þarf:
3,5 mm hringprjónn
3,5 mm sokkaprjónar
Prjónamerki
Nál fyrir frágang
Prjónfesta: 24 lykkjur = 10 cm sléttprjón á prjónastærð 3,5
Peysan er prjónuð í hring neðan frá og upp. Hægt er að prjóna peysuna með eða án kraga.
JARMA Barnapeysa
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%JARMA barnapeysa er hluti af JARMA línunni frá MeMe Knitting. Peysan er prjónuð í hring frá hálsmáli með laskaútaukningum. Einföld og einstaklega fljótprjónuð peysa. Skemmtileg 90‘s tilfinning yfir þessari krulluðu og fallegu peysu.
Stærð |
Ummál |
Garn (Scout/Bouclé)* |
3-6 mánaða |
53 cm |
100 g / 50 g |
6-9 mánaða |
56 cm |
100 g / 50 g |
9-12 mánaða |
61 cm |
100 g / 50 g |
1-2 ára |
66 cm |
200 g / 100 g |
2-4 ára |
69 cm |
200 g / 100 g |
4-6 ára |
75 cm |
200 g / 100 g |
6-8 ára |
80 cm |
200 g / 100 g |
8-10 ára |
85 cm |
300 g / 150 g |
10-12 ára |
91 cm |
300 g / 150 g |
*Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf. Miðað er við Scout og Alpaka Bouclé.
Tveir þræðir prjónaðir saman: Scout frá Kelbourne Woolens (100g/250m) eða Bébé Soft wash frá Kremke (50g/140m) eða Semilla GOTS frá BC Garn (50g/160m) og Alpaka Bouclé frá Kremke (50 g/250 m)
10 cm = 15 lykkjur sléttprjón