




KRÍA barnapeysa er hluti af KRÍA línunni frá MeMe Knitting. Peysan er prjónuð ofan frá hálsmáli þar sem byrjað er á háum og góðum rúllukraga. Mynstur fylgir laskaútaukningum á berustykki og leiðist niður með bolnum.
Stærð |
Ummál peysu |
Garn* |
6-12 mánaða |
56 |
200 grömm |
1-2 ára |
60 |
200 grömm |
2-4 ára |
66 |
250 grömm |
4-6 ára |
70 |
250 grömm |
6-8 ára |
75 |
300 grömm |
8-10 ára |
81 |
350 grömm |
*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf. Miðað er við Scout frá Kelbourne Woolens.
Scout frá Kelbourne Woolens (sýnt á mynd) (100g/250m) eða Bébé Soft Wash frá Kremke (50g/140m) eða Double Sunday frá Sandnes (50g/108m)
10 cm = 21 lykkjur sléttprjón