

HÖRN er tilvalin peysa undir kulda- og regngalla, alpakka ullin er hlý og mjúk án þess þó að vera þykk. Sérstaklega er mælt með Nóa buxum við peysuna.
Stærðir:
3-6 mán, 6-12 mán, 1-2 ára // 2-4 ára, 4-6 ára, 6-8 ára
Efni:
Sandnes Alpakka (sýnt á mynd) eða Semilla frá BC Garn
Hversu mikið garn þarf:
100, 150, 150 // 200, 200, 250 grömm
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Það sem þarf:
3,5 mm hringprjónn
3,5 mm sokkaprjóna
Prjónamerki
Tölur
Prjónfesta: 10 cm = 22 lykkjur sléttprjón á 3,5 mm prjóna
Peysun er prjónuð neðan frá, fram og til baka.