Handgerð prjónamerki með glerperlum, náttúrperlum og endunýttum perlum úr gömlu skarti. Merkin eru smágerð og létt.
Í pakkningunni eru alls 5 prjónamerki. 4 merki eru handgerð perlumerki og eitt er lítið blóm, lauf eða býfluga.
Þegar verslað er í netverslun eru merkin valin af handahófi en hægt er að velja þau í verslun MeMe Knitting við Dalbraut 3 í Laugarneshverfi.