KVIKA barnapeysa
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%/
KVIKA barnapeysa er hlý og falleg peysa fyrir börn á aldrinum 2 ára til 12 ára með einföldu en fallegu mynstri. Peysan er prjónuð ofan frá svo auðvelt er að lengja eða stytta bol og ermar til að peysan passi sem best á barnið.
Stærðir | Yfirvídd | Garn |
2-4 ára | 65 cm | 300 gr |
4-6 ára | 70 cm | 300 gr |
6-8 ára | 75 cm | 400 gr |
8-10 ára | 80 cm | 400 gr |
10-12 ára | 85 cm | 500 gr |
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Garn
Germantown Kelbourne Woolens, fæst hér.
Það sem þarf
- 5,0 mm hringprjón (40 cm)
- 5,0 mm sokkaprjóna
- 5,5 mm hringprjón (40 og 60 cm)
- 5,5 mm sokkaprjóna
Prjónfesta
10 cm sléttprjón = 16 lykkjur