



Frábært sett fyrir byrjendur í hekli frá TOFT. Allt er innifalið í þessu setti sem þarf til þess að hekla þetta skemmtilega mjúkdýr.
Þetta stig er fyrir byrjendur en þó þá sem hafa eitthvað heklað áður.
Stærðin á mjúkdýrinu er um 18 cm í sitjandi stöðu.
Leiðbeiningar eru á ensku.