

Stærðir: 1-2 ára, 2-4 ára / 4-6 ára, 6-8 ára
Garn: Sandnes Smart
Hversu mikið garn þarf:
50 grömm
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Það sem þarf:
3,5 mm hringprjónn (40 cm)
Nál fyrir frágang
Prjónfesta: 10 cm = 22 lykkjur sléttprjón á 3,5 mm prjóna.
Kraginn er prjónaður neðan frá og í hring.