



RANDALÍNA Barnapeysa
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%/
RANDALÍNA er einföld og falleg peysa fyrir börn á öllum aldri. Peysan er prjónuð neðan frá fram og til baka. Hnappalistinn er prjónaður eftir á. Peysan er einföld svo hún hentar byrjendum sem og reyndari prjónurum.
Stærð |
Aðallitur* |
Aukalitur* |
0-3 mánaða |
100 g |
100 g |
3-6 mánaða |
100 g |
100 g |
6-12 mánaða |
150 g |
100 g |
1-2 ára |
150 g |
100 g |
2-4 ára |
150 g |
150 g |
4-6 ára |
200 g |
150 g |
6-8 ára |
200 g |
200 g |
8-10 ára |
200 g |
200 g |
*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf
Garn
Schachenmayr Merino Extrafine (sýnt á mynd) eða Semilla frá BC Garn (fæst hjá MeMe Knitting)
Prjónar
- 3 mm hringprjónn
- 3,5 mm hringprjónn
- 3 mm sokkaprjónar
- 3,5 mm sokkaprjónar
Prjónfesta
23 lykkjur = 10 cm sléttprjón á prjónastærð 3,5