




Hugarró hjálmhúfa er fyrir minnstu krílin. Hjálmhúfur eru alltaf klassískar enda sniðið gott og nær vel yfir eyru og fram á enni.
Nýfætt, 1-3 / 3-6, 6-9 / 9-12, 12-18 mánaða
ca 34, 36,5 / 38,5, 43 / 45, 47 cm (ath þetta er ummál húfunnar, gerið ráð fyrir að
höfuðummál barnsins sé ca 2-3 cm stærra en ummál húfunnar til að hún passi sem best)
50 gr í allar stærðir af Filcolana Merci (200m/50gr) eða Knitting for
Olive Merino (250m/50gr).
• 2,5 mm hringprjónn (40cm)
• 3,0 mm hringprjónn (40cm)
• 3,0 mm Addi Crasy Trio prjónar eða sokkaprjónar
• Prjónamerki
• Nál fyrir frágang
28l/10cm