



1 product
SÓLSTÖÐUR Barnapeysa
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%SÓLSTÖÐUR barnapeysa er litrík og falleg peysa prjónuð úr guðdómlega Andorra garninu frá Kelbourne Woolens. Peysan er prjónuð frá hálsmáli eftir mynsturgrafi. Alls eru 4 litir notaðir í peysuna og eru því möguleikar peysunnar endalausir. Peysan er einföld í framkvæmd og hentar þeim sem hafa grunn í mynsturprjóni.
Stærð |
Ummál peysu |
Aðallitur* |
Mynsturlitir (3 litir)* |
6-9 mánaða |
58 cm |
150 gr. |
25 gr. hver litur |
1-2 ára |
60 cm |
150 gr. |
25 gr. hver litur |
2-4 ára |
66 cm |
150 gr. |
25 gr. hver litur |
4-6 ára |
70 cm |
200 gr. |
25 gr. hver litur |
6-8 ára |
75 cm |
200 gr. |
25 gr. hver litur |
8-10 ára |
81 cm |
250 gr. |
25 gr. hver litur |
*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Andorra frá Kelbourne Woolens – fæst í vefverslun MeMe Knitting
10 cm = 25 lykkjur sléttprjón - notið þá prjónastærð sem þarf til að ná réttri prjónfestu