Northern Lights

Northern Lights

Filter

      Northern Lights frá BC Garn er stóra systir Bio Balance en með silki í stað bómullar. Garnið er dásamlega mjúkt og þétt í sér. Vegna eiginleika silkisins í garninu þá fékk garnið nafnið Northern Lights vegna þess hve það minnti á líflegu norðurljósin. Garnið hentar vel í flíkur ætlaðar til nota innandyra og utandyra og vegna mýktar er það mjög hentugt fyrir ungabörn sem og fullorðna.

      80% ull - 20% silki

      100 grömm / ca. 200 metrar

      Prjónastærð 4,5 mm

      Prjónfesta: 16 lykkjur = 10 cm

      Má þvo í þvottavél (viðkvæmur þvottur)


      0 products

      0 products

      Sorry, there are no products in this collection.