SÓLSTÖÐUR Barnapeysa
SÓLSTÖÐUR Barnapeysa
SÓLSTÖÐUR Barnapeysa
SÓLSTÖÐUR Barnapeysa
SÓLSTÖÐUR Barnapeysa
SÓLSTÖÐUR Barnapeysa
SÓLSTÖÐUR Barnapeysa
SÓLSTÖÐUR Barnapeysa

SÓLSTÖÐUR Barnapeysa

Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%
/

Only -44 items in stock!

SÓLSTÖÐUR barnapeysa er litrík og falleg peysa prjónuð úr guðdómlega Andorra garninu frá Kelbourne Woolens. Peysan er prjónuð frá hálsmáli eftir mynsturgrafi. Alls eru 4 litir notaðir í peysuna og eru því möguleikar peysunnar endalausir. Peysan er einföld í framkvæmd og hentar þeim sem hafa grunn í mynsturprjóni.

Stærð

Ummál peysu

Aðallitur*

Mynsturlitir (3 litir)*

6-9 mánaða

58 cm

150 gr.

25 gr. hver litur

1-2 ára

60 cm

150 gr.

25 gr. hver litur

2-4 ára

66 cm

150 gr.

25 gr. hver litur

4-6 ára

70 cm

200 gr.

25 gr. hver litur

6-8 ára

75 cm

200 gr.

25 gr. hver litur

8-10 ára

81 cm

250 gr.

25 gr. hver litur

 

*Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.

Garn

Andorra frá Kelbourne Woolens – fæst í vefverslun MeMe Knitting 

Það sem þarf
  • 3,0 mm hringprjón (40 og 60 cm)
  • 3,0 mm sokkaprjóna
  • Prjónamerki
Prjónfesta

10 cm = 25 lykkjur sléttprjón - notið þá prjónastærð sem þarf til að ná réttri prjónfestu


Fleiri vörur sem þér gæti líkað...