









DÖGG barnapeysa
Regular price 1.090 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%/
DÖGG barnapeysa er hneppt garðaprjónspeysa með skemmtilegu laufamynstri sitthvoru megin við hnappalista. Peysan er prjónuð neðan frá, fram og til baka. Peysan er einföld í framkvæmd og hentar byrjendum sem og reyndari prjónurum.
Stærðir | Garn | Yfirvídd |
0-3 mánaða | 200 gr. | 45 cm |
3-6 mánaða | 200 gr. | 50 cm |
6-12 mánaða | 200 gr. | 55 cm |
1-2 ára | 300 gr. | 60 cm |
2-4 ára | 300 gr. | 65 cm |
4-6 ára | 400 gr. | 70 cm |
6-8 ára | 400 gr. | 75 cm |
8-10 ára | 500 gr. | 80 cm |
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Garn
Germantown Kelbourne Woolens, fæst hér
Það sem þarf
- Tvo 5,0 mm hringprjóna
- 4,5 mm hringprjón
- Prjónamerki
- Tölur
Prjónfesta
10 cm = 18 lykkjur garðaprjón