


BLÓMSTRA sokkar eru afar fallegir með gataprjónsmynstri framan á en eru sléttir að aftan og á iljum. Þeir eru prjónaðir ofan frá og er tvennskonar mynstur í boði í uppskriftinni.
Stærðir |
Ummál ca. |
Garn* |
S |
19 cm |
100 gr. |
M |
21 cm |
100 gr. |
L |
23 cm |
150 gr. |
*Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Scout frá Kelbourne Woolens – fæst í vefverslun MeMe Knitting
10 cm = 22 lykkjur sléttprjón