4 products
Sölvi vettlingar
Regular price 690 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%Sölvi vettlingar eru háir og haldast vel á höndum barnsins. Þeir henta vel bæði undir og yfir útiföt. Hátt stroffið gerir það að verkum að þeir liggja þétt að handleggnum en gefa samt eftir ef þeir eru settir utan yfir föt. Minnsta stærðin er þumallaus og eru vettlingarnir alveg frábærir í vagninn.
Stærðir | Garn* |
3-12 mánaða | 50 gr |
1-2 ára | 50 gr |
2-3 ára | 50 gr |
3-4 ára | 100 gr |
4-5 ára | 100 gr |
*Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf. Miðað er við Scout frá Kelbourne Woolens.
Filcolana Pernilla eða Kelbourne Woolens Scout
22 lykkjur á 10cm
Ylja lambhúshetta
Regular price 990 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%Ylja lambhúshetta leggst einstaklega vel að höfði barnsins. Stuttar umferðir eru gerðar eftir stroffið svo hún nær vel fram á ennið og einnig aftan við hnakka. Berustykkið nær vel niður á bringu og bak en auðvelt er að stýra lengdinni eftir hentisemi.
Stærðir | Garn* |
6-12 mánaða | 100 gr |
1-2 ára | 100 gr |
2-3 ára | 100 gr |
3-4 ára | 100 gr |
4-5 ára | 100 gr |
*Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Filcolana Pernilla (175m/50gr) eða Kelbourne Woolens Scout (250m/100gr). Athugið að uppgefið garn er nokkuð drjúgt svo ef annað garn er notað gæti þurft aðeins meira.
22 lykkjur á 10cm
Ylja kragi barna
Regular price 890 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%Ylja kragi er hlýr og notalegur í hálsinn. Hann nær vel niður á bringu og bak og er því tilvalinn á köldum vetrardögum.
Stærð | Garn* |
6-12 mánaða | 50 gr |
1-2 ára | 50 gr |
2-4 ára | 100 gr |
4-6 ára | 100 gr |
6-8 ára | 100 gr |
8-12 ára | 100 gr |
*Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Filcolana Pernilla (175m/50gr) eða Kelbourne Woolens Scout (250m/100gr). Athugið að uppgefið garn er nokkuð drjúgt svo ef annað garn er notað gæti þurft aðeins meira.
3,5 mm hringprjónn (40 cm)
4,0 mm hringprjónn (40 cm)
Prjónamerki
Nál fyrir affellingu og frágang.
22 lykkjur á 10 cm
Ylur kjusa
Regular price 790 kr Save Liquid error (snippets/product-template line 119): Computation results in '-Infinity'%Ylur kjusa er ætluð fyrir yngstu börnin. Stuttar umferðir við enni og hnakka gera það að verkum að húfan leggst einstaklega vel að höfði barnsins. Falleg smáatriði gera húfuna sérstaka í einfaldleika sínum.
Stærðir | Garn* |
Nýfætt | 50 gr |
1-3 mánaða | 50 gr |
3-6 mánaða | 50 gr |
6-12 mánaða | 50 gr |
12-18 mánaða | 50 gr |
*Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf. Miðað er við Scout frá Kelbourne Woolens.
Filcolana Pernilla (175m/50gr) eða Kelbourne Woolens Scout (250m/100gr) eða Isager Eco Baby 150m/50gr). Athugið að uppgefið garn er nokkuð drjúgt svo ef annað garn er notað gæti þurft aðeins meira.
22 lykkjur á 10 cm