Kelbourne Woolens hjá MeMe Knitting
Það gleður okkur að tilkynna að loksins er Kelbourne Woolens garn fáanlegt hjá MeMe Knitting!
Tvær dásamlegar garntegundir - Andorra & Germantown
Germantown er 100% Norður Amerísk ull, tilvalin í flíkur á alla fjölskylduna og Andorra, dásamleg blanda af ull, hálendisull og mohair.
Kíktu á úrvalið hérna: